Freitag, 10. Januar 2014

1. Leynihekl Woollen Thoughts - Staðan eftir fyrstu vikuna


Nú er fyrstu viku fyrsta leynihekls Woollen Thoughts lokið.

Hér fyrir neðan samansafn af myndum sem hafa verið settar inn á viðburðinn. 
Það er svo gaman að sjá alla þá liti sem fólk hefur valið, engar tvær fígúrur verða eins.

Yndislegt hlakka til að sjá stöðuna eftir næstu viku en vísbending 2 
verður send út um helgina (11.-12. Janúar).

Ég hefði aldrei trúað hvað margir myndu vilja vera með, 
en í þessum skrifuðu orðum hafa 146 skráð sig.


1. Röð (frá vinstir til hægri): Sigríður Helga Einarsdóttir - Guðrún Þorleifsdóttir - 
                                               Marín Björg BöðvarsdóttirSigný Ólafsdóttir
2. Röð (frá vinstri til hægri): Kristjana Rannveig Sveinsdóttir - Guðlaug Erla Ágústsdóttir
                                              Jóna Bjarnadóttir
3. Röð (frá vinstri til hægri): Fríður Hilda Hafsteinsdóttir - Margrét Högnadóttir
                                               Svanhildur Jónný ÁskelsdóttirHelga Kjartansdóttir
Efri mynd: Tora Geirs 
Neðri myndir: vinstri: hægri: Hjördís Björk - Elín Steingrimsen

1 Kommentar:

❤❤❤ Thank you for taking your time to leave a comment ❤❤❤